Eftir að vinna þessa síðu
Hringvegurinn opnaðist 1974.
Við brúarvígsluna hefði verið slegið upp skýli úr timbri og plasti fyrir ræður og veisluhöld. Þegar Eysteinn Jónasson ætlaði að halda opnunarræðuna kom slík úrhellisdemba að hann varð að bíða þar til henni lauk því ekki heyrðist mannsins mál fyrir rigningunni sem buldi á skýlinu og yfirgnæfði ræðumanninn þrátt fyrir að hátalarakerfi væri á staðnum. Þjóðhátíðarstemning segja krakkar sem voru þarna