Lilja Magnúsdóttir er ritstjóri og hefur safnað efninu sem birtist á Eldsveitir.is. Lilja er íslenskufræðingur með kennsluréttindi frá HÍ og MA próf í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu frá HÍ. Verkefnið var unnið að frumkvæði og er eign Lilju. Vonandi verður hægt að bæta við sögum, breyta og bæta næstu árin. Þeir sem vilja hjálpa til við það geta styrkt með því að leggja inn á reikning Lilju sem er fyrir Eldsveitirnar.
Viltu styrkja vefinn. Þeir sem gefa 10 000 kr eða meira fá nafnið birt í lista yfir þá sem styrkja vefinn. Fyrirtæki geta fengið birt logo ef þau vilja. Aðrir geta lagt inn án þess að nafn þeirra komi fram á vefnum.
Rno. 0317 13 300863
kt. 300863 5239
Ólöf Rún Benediktstdóttir, myndlistarmaður sá um útlit og hönnun vefsins. Ólöf Rún er með BA próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands og hefur lært vefhönnun hjá Promennt í Rv.
Bestu þakkir til allra styrktaraðila sem má sjá hér til hægri.
Ljósmyndirnar koma flestar úr myndasafninu Myndspor. Sú söfnun hefur verið styrkt af Uppbyggingarsjóði Sass og Byggðastofnun í gegnum verkefnið Skaftárhreppur til framtíðar.
Þakkir frá ritstjóra. Fjórir einstaklingar lögðu mikið til þessa verkefnis með því að segja mér sögur. Þetta eru þau: Jóna Þorsteinsdóttir, forstöðumaður Héraðsbókasafnins á Kirkjubæjarklaustri, Ragnar Pálsson, húsvörður í Kirkjubæjarskóla, Lárus Siggeirsson, bóndi á Kirkjubæ II og Sr. Sigurjón Einarsson sóknarprestur á Kirkjubæjarklaustri.
Skrá yfir ljósmyndara eða eigendur ljósmynda á vefnum.
ABS. Anna Björg Siggeirsdóttir, frá Holti á Síðu
ÁÓ. Áslaug Ólafsdóttir, Selfossi
ATG. Ari Trausti Guðmundsson, Reykjavík
BL. Benedikt Lárusson, Kirkjubæjarklaustri
BP. Björn Pálsson, Reykjavík
EAV. Elín Anna Valdimarsdóttir, Kirkjubæjarklaustri
Frá Ey-Hrauni. Afkomendur Katrínar Þórarinsd. og Guðmundar Guðjónss. Eystra-Hrauni
FÓL. Fanney Ólöf Lárusdóttir, Kirkjubæjarklaustri
GJ. Guðríður Jónsdóttir, Mörtungu II
GB. Sr. Gísli Brynjólfsson, Kirkjubæjarklaustri
GR. Guðlaug Ragnarsdóttir, Mosfellsbæ
GSS. Gyða Sigríður Siggeirsdóttir, Reykjavík
Ibí. Ingibjörg Eiríksdóttir, Hveragerði
IH. Sr. Ingólfur Hartvig, Kirkjubæjarklaustri
JBJ. Jóna Björk Jónsdóttir, Mörtungu I
JK_BK. Jón og Bjarni Kristóferssynir, Fossi á Síðu
JGÓ. Jón Geir Ólafsson, Gröf í Skaftártungu
JSen. Jón Sen, átti sumarbústað á Kirkjubæjarklaustri en bjó í Reykjavík
KJ_JJ. Katrín Jónsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir, frá Hraunkoti í Landbroti, systur sem bjuggu lengst af í RV.
KO Kristinn Olsen, Reykjavík
LC. Lília Carvalho. Listamaður frá Portúgal, býr á Kirkjubæjarklaustri
LM. Lilja Magnúsdóttir, Kirkjubæjarklaustri. Ómerktar myndir eru frá Lilju
LS. Lárus Siggeirsson, Kirkjubæjarklaustri
LR. Loftur Runólfsson, Strönd í Meðallandi
MAK. Magnús Hákon Axelsson Kvaran. Magnús er sonur Ingibjargar Hermannsdóttur sem ættuð var frá Prestsbakka og myndirnar eru sumar í eigu hennar.
MÞ. Magnea Þórarinsdóttir, Syðri-Steinsmýri
ÓV. Ólafur Valsson gerði kort sem sýnir fjörurnar í V-Skaftafellssýslu. Kortið fylgir Dynskógum 8.
RLÞ. Rúna Lísa Þráinsdóttir og Sigurður Kristinn Lárusson, frá Kirkjubæ, tóku þessar myndir
SBJ. Sigurður Bergmann Jónsson, Skaftárdal
SG. Sigrún Gísladóttir, Flögu
SJ_MÍ. Steinþór Jóhannsson og Margrét Ísleifsdóttir, Kirkjubæjarklaustri
SS. Sigurlaug Sigurðardóttir, Herjólfsstöðum
SSk. Sigríður Skúladóttir, frá Mörtungu á Síðu, búsett í Rv.
St.Sk. Steingrímur Skúlason, Mörtungu á Síðu
ÞÁJ. Þorbjörg Ása Jónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri
ÆF. Ægir Finnsson, mynd af vef sem hann er með