leita
  • Home
  • Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur Yfirflokkur

Kirkjubær á Síðu var numinn af Katli fíflska og var höfðingasetur um margar aldir. Þar var reist klaustur og breyttist þá nafn bæjarins. Glæsilegt íbúðarhús var reist af sýslumanni fyrir aldamótin 1900. Barátta við sandfokið var mikil á Klaustri en í dag er þar hæsta tré á Íslandi.

Aðrir flokkar:
show main info

Erró ólst upp á Klaustri

Erró ólst upp á Kirkjubæjarklaustri. Á Klaustri lék hann sér í læknum, klifraði í fossinum, hljóp...

Þjóðsögur á Klaustri

Gullkambur  og nykur í Systravatni Fyrir ofan Kirkjubæ er fjallshlíð fögur og grasi vaxin upp undir...

Sr. Jón eldklerkur

  Hvaðan kom hann og hver var hann þessi magnaði séra Jón Steingrímsson sem skráði sögu...

Minningarkapella Sr. Jóns Steingrímssonar

Fólkið safnaði fyrir kapellunni  Einni öld eftir að kirkja var flutt frá Kirkjubæjarklaustri hófust sveitungarnir handa...

Svínfellingasaga.

Svínfellingasaga er hluti Sturlungu og gerist að mestu á Kirkjubæ á Síðu á árunum 1248-1252 Sagan...

Geysisslysið, björgun flugvélar

Eigendur Loftleiða og og sveitamenn náðu í vél upp á Vatnajökul “Einstætt afrek í sögu flugmálanna....

Klaustrið á Kirkjubæ

Nunnuklaustur á Kirkjubæ frá 1186 – 1554 Þorlákur helgi, ábóti í Veri, og Bjarnhéðinn sem var...

Landnám, saga og sýslumenn á Klaustri

Landnámið Kirkjubær á Síðu var numinn af Katli fíflska sem var sonur Jórunnar mannvitsbrekku systur Auðar...

Klaustur varð að þorpi

Kirkjubæjarklaustur var í upphafi tuttugustu aldar eins og hver annar sveitabær þar sem bjuggu bændur með...

Klausturfjölskyldan og uppbyggingin

Árið 1905 tóku Lárus Helgason, bóndi og alþingismaður (1873-1941) og Elín Sigurðardóttir (1871-1949) jörðina Kirkjubæjarklaustur á...

Share it on your social network:

Or you can just copy and share this url