show main info

Bænhúsið á Núpsstað

Bænhúsið á Núpstað er með elstu húsum á Íslandi. Bænhúsið á sér langa sögu sem rakin...

Minningarkapella Sr. Jóns Steingrímssonar

Fólkið safnaði fyrir kapellunni  Einni öld eftir að kirkja var flutt frá Kirkjubæjarklaustri hófust sveitungarnir handa...

Kálfafellskirkja

Kálfafellskirkja í Fljótshverfi var helguð Nikulási í kaþólskri tíð, Santa Claus. Prestakallið var lagt niður um...

Kirkjur í Skaftártungu

Í Skaftártungu er sóknarkirkjan í Gröf. Fyrir aldamótin 1900 voru tvær kirkjur í Skaftártungu, önnur á Búlandi og...

Klaustrið á Kirkjubæ

Nunnuklaustur á Kirkjubæ frá 1186 – 1554 Þorlákur helgi, ábóti í Veri, og Bjarnhéðinn sem var...

Þykkvabæjarklausturskirkja

Kirkja hefur verið á Þykkvabæjarklaustri  í Álftaveri frá því fyrir stofnun klausturs og alla tíð síðan....

Prestsbakki, kirkja og prestssetur

Sóknarkirkja Kirkjubæjarklausturssóknar var færð frá Kirkjubæjarklaustri að Prestsbakka árið 1859 vegna sandfoksins á Klaustri. Kirkjan á...

Klaustur í Þykkvabæ, Harmsól og Lilja

Klaustur frá 1168 til siðaskipta Á Þykkvabæ í Veri var stofnað munkaklaustur af Ágústínarreglu árið 1168....

Kirkjurnar hurfu undir sand og hraun í Meðallandi

Kirkjusaga Meðallandsins er með ólíkindum. Þar hefur þurft að flytja kirkjuna vegna sandfoks og náttúruhamfara þrisvar...

Share it on your social network:

Or you can just copy and share this url