show main info

Smíðaskólinn í Hólmi

Í Hólmi í Landbroti var stofnaður fyrsti verkmenntaskólinn á Íslandi árið 1946. Smíðaskólinn var starfandi til...

Rafvæðingin var kraftaverk

Í Vestur-Skaftafellssýslu tileinkuðu menn sér þekkingu um rafmagn fyrr en víðast á Íslandi. Þar voru menn...

Heyrnleysingjaskóli á Kálfafelli

Skóli fyrir mál-og heyrnarleysingja var starfræktur á Kálfafelli í Fljótshverfi á árunum 1867-1879. Talið er að...

Brimrotaður fiskur

Fiskreki sóttur á fjöru Eitt af bjargráðum fólks sem bjó við ströndina var að ná sér...

Skaftfellingar nema land í Utah

Húsmóðirn  í Hrífunesi fór með dæturnar til Utah  árið 1874.  Guðrún Jónsdóttir tók mormónatrú og ákvað...

Álaveiðar

Álaveiðar tíðkuðust í Landbroti og Meðallandi. Állinn er furðuskepna og minnir meira á slöngu en fisk. ...

Melurinn varð að mat

Melurinn varð að mat í Meðallandi og Álftaveri Melur eða melgresi, er harðgerð jurt sem lifir...

Sandfok og landgræðsla í Meðallandi

Sandurinn við Suðurströndina herjaði á byggðina í Meðallandi. Um 1700 voru fengnir menn til að meta...

Skógarnir í Skaftártungu

Eyðing skóganna Í Skaftártungu eru fallegir skógar. Hluti þeirra hefur verið þarna frá fornu fari en...

Sauðasala til Bretlands

Fimm ára útrás Sala sauða á fæti til Bretlands gaf vel af sér til bænda í...

Share it on your social network:

Or you can just copy and share this url